Nýtt líf..

...er hafið!!

Mín bara stungin af, farin af landi brott og mjög sátt med ákvördunina og frekar stolt. Sakna sumra samt adeins...en thad fylgir.

Lífid hér í Nidurlöndum er yndislegt, sól og sumar hvern einasta dag (hingad til allavegana) og svo er ég líka í fríi svona til ad byrja med svo thetta er alger lúxus.

 

Ferdasagan:

2.júlí keyrdi mamma mig og Söndru (sem var ad fara til Thýskalands) út á flugvöll. Flugid gekk mjög vel, ég var daudthreytt og svaf alla leidina -hugsanlegt ad ég hafi slefad adeins á öxlina á sessunaut mínum...en ég meina enginn er verri thó hann vökniÓákveðinn  

Á Schiphol tók Dennis svo á móti mér, thvílíkir fagnadarfundir!! Alltaf gaman ad hittast aftur eftir 10 vikna adskilnad -naudsynlegt jafnvelGlottandi 

Sídan thá erum vid búin ad njóta lífsins í hitanum í Amsterdam. Eina vandamálid er ad reyna ad sofa í 30 stiga hita -hrikalegt. En madur thorir náttúrulega ekki ad kvarta yfir hita thegar madur veit ad thid erud oll ad krókna á Fróni.... Svona er lífid bara, sumir í hita en adrir í kulda.

Í gaer skelltum vid okkur svo nordur til Harlingen til tengdó og aetlum ad vera hér thangad til á laugardaginn. Hér er alltaf frábaert; rólegt, notalegt og alltaf vel stjanad vid mann -mér leidist thad nú aldrei! Svo er líka adeins svalara hér enn í stórborginni, gola og smá náttúra.

Í dag hjóludum vid um allt og vörkudum adeins tanid í leidinni. Svo ég aetti ad vera ordin nokkrum grömmum léttari og tveimur tónum dekkri -töfftöfftöff

 

Á sunnudaginn hefst svo ferdalagid okkar svakalega. Hlakka mikid til. Ég, Dennis, Remi og Niels leggjum af stad snemma morguns keyrandi frá Amsterdam til Frakklands thar sem vid saekjum Rosu, sem er í tjaldferdalagi med nokkrum félögum, og höldum svo öll saman til Barcelona. Vid gistum thar í thrjár naetur og keyrum svo til baka í gegnum Frakkland og gistum thar á nokkrum vel völdum stödum. Ferdin tekur tvaer vikur, svo nú er bara ad krossa putta og vona ad thad verdi ekki alltof heitt! En thetta verdur frábaert sama hvernig vidrar -nóg sólvörn og gott skap bjargar öllu. Svo eru ferdafélagarnir ekki af verri endanum!

 

Í dag fékk thaer frábaeru gledifréttir ad mamma og Tóta fraenka (a.k.a mamma mín nr. 2) eru búnar ad bóka farmida!! Thaer eru vaentanlegar 2.nóvember. Hlakka mikid til ad fá thaer í heimsókn, thad verdur bara gaman ad sýna theim allt hérna. Vona ad ég verdi ordin gód í hollenskunni og komin med íbúd!

Svo aetlar líka stubburinn hann bródir minn ad koma um midjan ágúst og vera í viku, thad verdur stud -Efteling og fleira... Hlakka til ad fá thig hingad ThórirHlæjandi

 

Svo eru margir á gestalista, eiga bara enn eftir ad bóka midann sinn. Best ad nefna engin nöfn -thid vitid hver thid erud.... *hóst*pabbi*hóst*Rakel*hóst*Sjana*hóst*Svava*hóst*Kristín*hóst*Maja*hóst*Bogga*hóst*

 

Ordid ágaett í bili held ég bara. Stefni svo ad tví ad blogga nokkrum sinnum í mánudi med svona smá update af nýju lífi í nýju landi fyrir mína nánustu -vona ad thid nennid ad fylgjast med. Sendi kvedju til ykkar allra.... nennir einhver ad kasta kvedju á ömmur mínar?? gömlu eiga ekki tölvur eins og vid unga fólkid. Farid vel med ykkur og endilega sendid mér mail med nýju slúdri vid taekifaeri...

 

Ást

Ewa


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábaert ad geta fylgst med - eg skal skila kvedju til Viggu og Oddu - kvedaj til tín fra Ola Pals, sem eg hitti i gaer - hitti tig eftir 118 daga!!

Signý Gísladóttir (IP-tala skráð) 7.7.2006 kl. 18:32

2 identicon

Frábairt Eva mín ad fá ad fylgjast her med thér. Hafid thad ótrúlega gott í ferdalaginu, hugsa mikid til ykkar.
Kvedja frá okkur Raven =)
Love Rach

rakel (IP-tala skráð) 8.7.2006 kl. 09:54

3 identicon

Hææææ elskan. Gaman að heyra ferðasöguna og að þú sért heil á húfi og glöð. Njóttu þess í botn að vera þarna dúllan mín og reyndu að blogga þegar þú getur svo við fáum að fylgjast með þér:-)
knús í krús mín kæra og bið kærlega að heilsa hinum helmingnum;-)

sjana (IP-tala skráð) 9.7.2006 kl. 20:14

4 identicon

Elsku Ewa,
takk fyrir það. Gaman að heyra í þér í Talhólfinu, Barcelona á taug í þér! Við þurfum greinilega að tölvuvæða ömmurnar, og þú að finna netkaffi.
Í fyrrinótt vorum við í forsti á Arnarvatnsheiði svo njóttu vel :)
Ástarkveðjur til Dennisar, Niels, Remi og Rosu og faðmaðu þig frá mér elskan mín. Mér líður bezt utan þjónustusvæðis - en heyrumst von bráðar....
Baráttukveðjur. Elska þig,
pabbi aka ingvar

Ingvar Thorisson (IP-tala skráð) 14.7.2006 kl. 23:58

5 identicon

HALLÓ EVA.
ég trúi ekki að þú hafir ekki sett mig á lista um fólk sem þú óskar eftir að fá í heimsókn!;)Ég kem samt (kannski með Tótu og Signýu?)

TAKK æðislega fyrir gott skeyti á útskriftardeginum okkar Þóris, það var mjög fallega hugsað!

Tot ziens, groetjes aan Dennis
1000 KUSSEN UIT IJSLAND
vigdís

Vigdís (IP-tala skráð) 20.7.2006 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband