skolalifid

'Eg er i skolanum, i sma gati og hef ekkert ad gera svo 'eg akvad ad henda inn sma færslu i tilefni thess ad 'eg er loksins komin med notandanafn fyrir tolvurnar her. Svo nuna verdur thessi blessada sida min kannski adeins oflugri -margar daudar stundir i skolanum og madur fer nu varla ad nota thennan dyrmæta tima til ad kikja i bækurnar...

Annars er allt voda fint ad fretta -allir hressir og friskir! Thad er nu ekki mikid til ad skrifa um, thvi lif okkar er frekar fabrotid nuna....Dennis vinnur og vinnur og slakar a thess a milli og stjanar vel vid mig ad sjalfsogdu! 'Eg var ordin svo von thessari thjonustu hans ad eg var hætt ad gera nokkurn skapadan hlut, horfdi bara a sjonvarpid a medan hann eldadi og stauladist svo inn i rum thegar 'eg var ordin threytt og skildi hann eftir med allt uppvaskid! 'Eg hegda mer alltaf eftir adstædum!!! Svo eftir nokkra daga vard hann edlilega threyttur a thessari leti i mer og ræddi thetta vid mig -mjog varlega samt, hann heldur nefnilega ad eg se svo svakalega vidkvæm nuna!! 'Eg var ekki lengi ad bregdast vid og sidan tha hef 'eg verid draumakærastan, 'eg thvæ thotta og elda kvoldmat og alles. Svo thad er aftur komid jafnægi a heimilishaldid. Hann var svo anægdur ad hann keypti handa mer ryksugu, eda vid fjárfestum í ryksugu. Thetta er alveg næstu kynslódar ryksuga med rykboxi en ekki hallærislegum ryksugupokum einsog i ,,gamla daga". Alger luxus ad geta thrifid almennilega, agætis likamsræktGlottandi

Greinilega gurkutid i Hollandi....thid verdid ad bida tholinmod thangad til eitthvad krassandi gerist.

Bid ykkur vel ad lifa!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband